Rory talar um sigur sinn á Rickie Fowler á lokadegi Rydersins
Rory McIlroy sagði í nýlegu viðtali að sjálfstraust og þörfin á að byrja vel hafi verið nauðsynleg í eftirminnilegum sigri sínum á Rickie Fowler.
Rory vann Rickie Fowler eftirminnilega í tvímenningsleik þeirra á lokadegi Ryder bikars mótsins, þ.e. á sunnudeginum 5&4.
Þessi sigur Rory á vini sínum er einn sá glæsilegasti í sögu Ryder bikarsins.
Nr. 1 á heimslistanum (Rory) fékk fjóra fugla og örn á fyrstu 6 holunum og Rickie átti í raun aldrei neinn sjéns.
„Þetta snerist allt um sjálfstraust,“ sagði Rory í viðtalinu. „Ég hafði verið að spila vel, sveiflan mín var í góðu standi og ég vissi að ég þurfti að ná sigri á skortöfluna – að byrja vel.“
„Þessir fyrstu fuglar sem ég fékk þennan dag voru afleiðing frábærra dræva, sem á mjög skilvirkan máta tóku allan vanda úr jöfnunni á fyrstu holunum og gáfu mér færi á tiltölulega auðveldum aðhöggum.“
„Ég taldi að ef ég væri vel undir pari, eftir fyrri 9, þá myndi vera erfitt að ná mér.“
Þessi sigur Rory á Rickie þýddi að strákarnir hans Paul McGinley þ.e. lið Evrópu var komið með blóðbragðið í munninn og krúsuðu beint í sigursætið í Ryder bikarnum 2014.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
