Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 09:00

Rory sýnir ljóskunni áhuga

Myndskeið af ljósku sem gerir sitt besta til að ná athygli Rory McIlroy á 15. braut Bridgestone Invitational hefir verið mjög vinsælt á félagsmiðlunum og má rifja upp með því að SMELLA HÉR: 

Athygli Rory reynir hún að fanga með því að vingsa síðu ljósu hári sínu til og frá.

Hún hefir komið fram í ótal spjallþáttum og þar neitar hún því ekki að hún og Rory hafi verið í sambandi, en segir jafnframt ef svo væri að hann væri í sambandi við hana myndi hún ekki tjá sig um það.

Rory er nú sjálfur farinn að sýna ljóskunni áhuga.

Hann er t.a.m. byrjaður að followa hana á Twitter!