Rory skemmtilegur í tilsvörum á blaðamannafundi Northern Trust Open
Nú nýlega á blaðamannafundi fyrir Northern Trust Open á Riviera í Kaliforniu, var Rory spurður: „Svona þegar meðalkylfingurinn spyr þig hvernig það er að slá 320 yarda dræv í upphafshögg – hvernig tilfinning er það?
Rory brosti og svaraði: „Það er bara (ósköp) venjulegt.“
Aðeins einum degi áður á blaðamannafundi NBC var Brandel Chamblee hjá Golf Channel búinn að vera með áhyggjur af mikilli veru Rory í ræktinni og líkti þróuninni við þá sem Tiger hafði gengið í gegnum.
Rory svaraði m.a. spurningum um þessar áhyggjur sem Chamble hefði af sér í þá veru að hann væri ekki kraftlyftingarmaður.
„Ég er 165 pund (75 kíló). Ég er kylfingur, ekki kraftlyftingarmaður.“
Seinna á blaðamannafundinum var Rory líka með smá húmor þegar einn blaðamaðurinn spurði hann að því hvort hann hefði gert armbeygjurnar sínar þann daginn.
Rory svaraði: „Nei, en ég geri þær e.t.v. seinna, með Brandel á bakinu!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
