Rory segir hjartsláttartruflanir sínar „ekkert til að hafa áhyggjur af“
Fjórfaldur risamótssigurvegari Rory McIlroy hefir ritað á félagsmiðla til þess að gera lítið úr hjartsláttartruflunum, sem eiga að hafa þjakað hann 2016.
Í viðtali við The Telegraph í gær, sagði Rory að hann hefði fengið vírus í Kína, sem hefði lagst á hjartað á sér.
„Ég er með þykknun á vinstra hjartaslegli og þar er svolítill örvefur. Sem stendur, þarf ég bara að fylgjast með og halda mér í formi,“ sagði hinn 28 ára Rory.
Viðbrögðin við þessu viðtali ollu því að Rory fór á Instagram til að skýra betur það sem hann hafði sagt.
„Þetta er virkilega ekkert alvarlegt og ekkert til að hafa áhyggjur af, burtséð frá því að ég þarf í árlega hjartaskoðun, eins og maður ætti að gera hvort sem er,“ skrifaði hann.
„Mér finnst það hafa verið mikil viðbrögð við þessu í fjölmiðlum, sem ekki eiga rétt á sér. Ég er í góðu formi og frískur og get ekki beðið eftir að 2018 keppnistímabilið hjá mér byrji í Abu Dhabi í næstu viku.„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
