Rory segir frá lítilsháttar púttbreytingu sinni sem leiddi til sigurs á Deutsche Bank
„Það er ótrúlegt í þessum leik (golfinu) hversu hratt hlutirnir breytast,“ sagði Rory McIlroy, sem reyndi að útskýra hvernig martraðarbyrjun í ársbyrjun snerist í sigur þ.e. fyrsta sigur hans í 16 mánuði.
McIlroy fékk 7 fugla í frábærum 65 högga leik sínum á mánudag þegar hann sigraði á Deutsche Bank Open og átti m.a. 2 högg á Paul Casey.
Hann vann sér inn $1.53 milljónir, sem virtist óhugsandi eftir horror byrjun þar sem hann missti 4 högg á fyrstu 3 holunum á TPC Boston.
„Það var margt sem fór um huga minn (á föstudaginn,“ viðurkenndi Rory „en eitt af því var ekki að sigra í þessu móti.“
„Þannig að 69 holum seinna – spilaði ég frábært golf og setti niður nokkur góð pútt. Ég er virkilega stoltur af sjálfum mér, hvernig ég hékk inna fyrsta daginn og náði síðan ákveðnu flugi á laugardaginn. Ég bara lét þetta verða.„
„Það er frábært að ná sínum fyrsta sigri í Bandaríkjunum á þessu ári og vonandi get ég tekið þessa hraðskreiðu breytingu til hins betra með mér næstu vikurnar og í Ryderinn.“
F.v. nr. 5 á heimslistanum (núverandi nr. 3) undirstrikað „að mjög auðvelt fix“ á púttflötinni á laugardaginn hefði verið lykillinn að velgengninni.
„Ég staðsetti höndina aðeins ofar á gripið í staðinn fyrir að vera til hliðar en það hjálpaði til við að púttersflötin var meira square gegnum púttstrokua og boltinn var meira í þeirri línu sem hann átti að vera í og það hjálpaði mér mikið.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
