Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2014 | 19:00

Rory ræðir sambandsslitin við Caroline – Myndskeið

Í fréttatilkynningu frá Rory McIlroy í morgun sagði hann frá ástæðum fyrir sambandsslitunum við Caroline Wozniacki.

Jafnframt sagði hann að hann ætlaði ekki að tjá sig frekar um málið …. en svo auðveldlega sleppur hann ekki.

Í meðfylgjandi myndskeiði, sem er af blaðamannafundi með Rory McIlory fyrir flaggskipsmót Evrópumótaraðarinnar,BMW Championship, sem hann tekur þátt í og hefst á morgun, ræðir Rory m.a. sambandsslitin við Caroline Wozniacki.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: