Rory pirraður út í fagnaðarlæti Fowler og Mickelson
Rory McIlroy var ekkert sáttur við þegar Phil Mickelson og Rickie Fowler fögnuðu á PGA Championship 2014.
Mickelson og Fowler er góðir vinir og Rory finnst það allt í lagi svo fremi sem það er utan vallar.
En hann var pirraður þegar vinalætin heldu áfram í risamóti á þeir voru hvor að hrósa hvor öðrum og með allskyns fagnaðartákmál í mótinu – ja, Rory fannst það bara skrítið.
„Ég var bara í stuði. Ég var að eltast við Phil og Rickie sem voru að spila fyrir framan okkur,“ sagði Rory í golfþætti Feherty.
„Þeir voru báðir á einhverju vinatrippi. og ég sá þá báða á fyrri 9 þar sem þeir voru að fagna með því að smella saman hnefum eða „high-five-a“ hvorn annan. Og það bara pirraði mig…. Þeir voru báðir þarna að reyna að sigra í risamóti…. ég veit að ég myndi aldrei hegða mér svona í risamóti. Ef annarhvor færi nú að spila vel, þá myndi sá hinn sami reyna að vinna hinn. Ég ætla ekkert að fara að berja hnefa mínum vinalega við hnefa einhvers sem ég er í ráshóp með eða gefa einhverjum „high-five“. Ég ætla mér að sigra viðkomandi!„
Sjá má frétt SN Sporting News um sama efni sem og myndbönd af Rory SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
