
Rory og Tiger mætast í 1 dags holukeppniseinvígi í Kína
Númer 1 í heiminum Rory McIlroy mun mæta 14-földum sigurvegara risamóta Tiger Woods í eins dags holukeppniseinvígi við Jinsha vatn í Kína, var haft eftir skipuleggjendum atburðarins fyrr í dag.
Dúó-ið, tveir af frægustu kylfingum heims verða einu keppendur þessa 18 holu viðburðar, sem fram fer í Jinsha Lake Golf Club, í Zhengzhou, höfuðborg Henan-umdæmisins, 29. október n.k.
„Þetta er spennandi concept og það verður gaman að mæta Tiger maður á mann,“ sagði hinn 23 ára Rory McIlroy.
„Einvígið við Jinsha vatn er það fyrsta þar sem ég og Tiger mætumst í holukeppni, þannig að ég hlakka virkilega til. Ég hef alltaf litið upp til Tiger sem kylfings. Það sem hann hefir náð í leiknum er framúrskarandi.“
Einvígið – þar sem ekkert verðlaunafé er í boði – fer fram mánuði eftir að Rory og Tiger spila í Ryder Cup.
Rory McIlroy endurheimti toppsæti heimslistans í byrjun þessarar viku eftir að sigra á PGA Championship með 8 högga mun á næsta mann og þar með 2. risamótstitil sinn, en hann vann Opna bandaríska með sama mun í fyrra.
Tiger er nr. 3 í heiminum og hefir sigrað 3 sinnum á mótum í ár, en þriðji sigur hans var 100. sigur hans á ferlinum og gefur fyrirheit um að hann sé að nálgast toppform aftur.
„Með stórauknum vexti íþróttarinnar í Asíu sem og því að golf er ólympíugrein núna á Ólympíuleikunum 2016, þá er viðeigandi að þessi viðurburður fari fram í Kína,“ bætti Rory við.
Heimild: Khaleej Times
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024