
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2013 | 12:00
Rory og Hanson slá kínverskar trommur
Það hefir ekki farið fram hjá neinum golfáhugamanninum að BMW Masters mót vikunnar á Evrópumótaröðinni, fer fram í Shanghai, Kína nú í vikunni.
Flest af stóru nöfnunum, sem þátt taka í mótinu eru mætt til Shanghaí, þ.á.m. sænski kylfingurinn Peter Hanson og norður-írski nr. 6, Rory McIlroy.
Þeir fengu að spreyta sig á að slá kínverskar trommur, en allskyns hátíðir, gala dinnerar og uppákomur eru fyrir mótið.
Hér má sjá Rory og Peter Hanson slá kínverskar trommur. Hvor tekur sig betur út? Dæmið sjálf með því að SMELLA HÉR: en athugið að auglýsingar eru áður en trommuatriðið hefst!
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi