Rory óánægður með keppnistímabilið
Rory McIlroy viðurkennir að það að sigra á the Tour Championship bæti ekkert fyrir né geri þetta keppnistímabil jákvætt í sínum augum.
Í fyrra sigraði Rory í 2 risamótum; Opna breksa og PGA Championship og er nú kominn með 4 risatitla.
Margir spáðu hinum 11 falda sigurvegara á PGA Tour stórkostlegu gengi 2015; en það hefir nú mistekst vegna fjölda ástæðna.
Ein er Jordan Spieth; sem náði í ár, að sigra á 2 risamótum, líkt og Rory gerði.
Rory náði að vísu að sigra í heimsmótinu í holukeppni (ens.: WGC-Match Play) og í Wells Fargo, en ökklameiðsl töfðu frekari afrek á árinu.
Rory mistókst að bæta öðrum risamótssigri við sigra sína í ár.
Hann sagði m.a.: „Ég dæmi sjálfan mig eftir gengi mínu á stærstu mótum og stærstu mótin sem við höfum eru risamótin; ég var allt í lagi í þeim en ég vann ekki. Þannig að lokum; þá er þetta ár sem ég missti frá mér.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
