Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2014 | 15:00

Rory mun keppa fyrir Írland á Ólympíuleikunum

Rory tilkynnti um að hann muni keppa í golfi fyrir hönd Írlands á næstu Ólympíuleikum.

Þessi ákvörðun hans hefir valdið fjölda greinaskrifa á Brelandseyjum – Írar að vonum ánægðir, Englendingar ekki svo.

Bent hefir verið á að aðrir íþróttamenn t.a.m. í róðri, hjólakeppnum og boxi hafi ekki þetta val sem Rory.

Sjá má eina slíka grein í Belfast Telegraph með því að SMELLA HÉR: