Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 16:30

Rory með Claret Jug á Old Trafford

Meðfylgjandi mynd var tekin af Rory McIlroy þar sem hann sýndi ýmsum forráðamönnum hjá Manchester United verðlaunabikarinn sögufræga Claret Jug, sem hann hlaut til geymslu í 1 ár, vegna sigurs síns á Opna breska risamótinu í ár.

Á heimasíðu sína skrifaði Rory: 

„What an honour to present the Claret Jug at Old Trafford today and so special to meet some legends of Manchester United , Sir Alex Ferguson and Sir Bobby Charlton.“

(Lausleg þýðing: Þvílíkur heiður að sýna Claret Jug í Old Trafford í dag og svo sérstakt að hitta nokkrar goðsagnir Manchester United, Sir Alex Ferguson og Sir Bobby Charlton.“)