Rory McIlroy sigraði á UBS Hong Kong Open
Rory McIlroy sigraði í Fanling á UBS Hong Kong Open á samtals -12 undir pari, samtals 268 höggum (64 69 70 65). Fyrir sigurinn hlaut hann €341.724 og setti þar með stórt strik í reikninginn fyrir Luke Donald, að verða sá fyrsti til þess að verða efstur á peningalista Evrópumótaraðarinnar og PGA sama árið.
„Ég hef viljað sigra þetta mót svo mikið síðan ég lenti í umspilinu 2008,“ sagði McIlroy eftir sigurinn, en frammistaða hans í mótinu er eftirfarandi s.l. 4 ár: 2. sætið (2008); 2. sætið (2009) 6. sætið (2010). „Ég þurfti að bíða í nokkur ár, en að halda á þessum bikar í höndunum er mjög sérstakt.“
Í 2. sæti í Hong Kong varð Frakkinn Grégory Havret, á samtals -10 undir pari, samtals 270 höggum (70 69 66 65), en leikur hans fór batnandi með hverjum deginum. Aðeins höggi á eftir í 3. sæti varð Svíinn Peter Hanson.
Fjórða sætinu deildu síðan 3 kylfingar: Thaílendingurinn Pariya Junhasavasdikul, Skotinn Richie Ramsay og Englendingurinn Ian Poulter, allir á samtals -8 undir pari, hver.
Til þess að skoða önnur úrslit á USB Hong Kong Open smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn