
Rory McIlroy 200 milljónum króna ríkari!
Rory McIlroy var rétt í þessu að sigra á Shanghai Masters eftir bráðabana við Anthony Kim. Hann glutraði niður 3 högga forystu sinni eftir 11 holu spil og setti niður fugl seint og síðar meir á 15. braut til þess að jafna skor Anthony, sem var samtals á -18 undir pari. Rory hefði getað náð sigri, en púttin vildu bara ekki detta á 17. og 18. braut. Það þurfti því að koma til umspils milli hans og Anthony Kim, sem Rory vann strax á 1. holu. Báðir slógu drævin sín í sandglompu og Anthony missti síðar stutt pútt, en Rory setti niður meters pútt og er rúmum 200 milljónum íslenskra króna ríkari fyrir vikið!
Þriðja sætinu deildu Hunter Mahan (70) ásamt Noh Seung-Yul (73).
Lee Westwood varð síðan í 5. sæti, en hann var á 67 höggum í dag, á hring þar sem hann fór m.a. holu í höggi á 12. braut.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?