
Rory McIlroy 200 milljónum króna ríkari!
Rory McIlroy var rétt í þessu að sigra á Shanghai Masters eftir bráðabana við Anthony Kim. Hann glutraði niður 3 högga forystu sinni eftir 11 holu spil og setti niður fugl seint og síðar meir á 15. braut til þess að jafna skor Anthony, sem var samtals á -18 undir pari. Rory hefði getað náð sigri, en púttin vildu bara ekki detta á 17. og 18. braut. Það þurfti því að koma til umspils milli hans og Anthony Kim, sem Rory vann strax á 1. holu. Báðir slógu drævin sín í sandglompu og Anthony missti síðar stutt pútt, en Rory setti niður meters pútt og er rúmum 200 milljónum íslenskra króna ríkari fyrir vikið!
Þriðja sætinu deildu Hunter Mahan (70) ásamt Noh Seung-Yul (73).
Lee Westwood varð síðan í 5. sæti, en hann var á 67 höggum í dag, á hring þar sem hann fór m.a. holu í höggi á 12. braut.
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge