Rory kom sér hjá að svara nokkrum spurningum á #ASKRORY – Myndskeið
Evrópumótaröðin byrjaði með nýtt efni á vefsíðu sinni sem heitir #askrory í gær þar sem lofað var að nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, myndi svara bestu spurningum sem spurt væri um á myndskeiði.
Hér má sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR:
Í myndskeiðinu var Rory spurður allskyns spurninga allt frá tónlistarsmekk sínum (þ.e. hvað hann sé með á iPod-inum sínum) til þess hvað hann kysi heldur að vera með á beikon-samloku tómatsósu eða brúna sósu?
Síðan voru nokkrar spurningar sem Rory neitaði að svara. Hér eru nokkur dæmi:
1. Ef þú ættir að búa til hljóðfæri úr grænmeti hvers kyns hljóðfæri myndi það vera?
2. Hvað, fyrir utan að henda kærustunni í ruslið, hefir bætt leik þinn?
3. Hversu þunnur varstu á mánudeginum?
4. Hvað komast margir lítrar af áfengi fyrir í öllum bikurum samtals sem þú hefir unnið í ár?
5. Út á hvað gekk þetta skotapilsadæmi s.l. helgi hjá þér?
6. Viltu ganga í trjákofaklúbbinn minn?
7.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
