Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2013 | 07:00

Rory í nýrri auglýsingu frá Nike – Myndskeið

Það er ekki bara Tiger Woods sem er að auglýsa nýja Covert dræverinn frá Nike…. nú er komin ný auglýsing frá Nike með nr. 1 á heimslistanum,  Rory McIlroy í aðalhlutverki.

Nokkuð undarleg tímasetning á markaðssetningu auglýsingarinnar því Rory gengur jú ekkert alltof vel að spila með nýja Covert drævernum frá Nike!

Spurning hvort markaðsstjórar Nike hefðu ekki aðeins átt að bíða með að setja nýju auglýsinguna með Rory út.  Nóg er nú um auglýsingar frá þeim!

Sjá má nýju Nike-auglýsinguna með Rory með því að SMELLA HÉR: