Rory í 12. sæti á Opna kóreanska eftir 1. dag
Rory McIlroy hefir verið mikið í fréttum nú í vikunni …. vegna málaferla við fyrrum umboðsskrifstofu sína, en málið var þingfest í Dublin nú í vikunni og eins hefir hann verið í fréttum vegna sögusagna um sambandssslit við kærestu sína, Caroline Wozniacki nokkuð sem Rory hefir ekki viljað tjá sig um.
Rory er nú við keppni á Opna kóreanska eða á ensku Kolon Korea Open. Hann er langefst rankaði kylfingurinn af öllum keppendum, þ.e. sá kylfingur sem er í efsta sæti (6. sætinu) á heimslistanum. Enda það eflaust ástæðan fyrir að hann tekur þátt til þess að koma sér í leikform og fá sigurbragðið aftur á tunguna ….. eða hvað? Tekst honum nokkuð að landa sigri í Kóreu? A.m.k. er honum nógu vel borgað eða um 170 milljóna ísl. króna fyrir það eitt að mæta, sem er sexföld upphæð sigurlaunanna í mótinu!
Rory er í 12. sæti eftir 1. dag sem hann deilir með 6 öðrum kylfingum, 3 höggum á eftir forystumanni 1. dags heimamanninum Ik-jae Jang.
Til þess að sjá stöðuna á Kolon Korea Open eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
