Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2013 | 18:20

Rory g. vélmenninu Jeff

Til þess að auglýsa Evrópumótaröðina ákváðu forsvarsmenn hennar að útbúa sniðugt myndskeið þar sem besti kylfingur Evrópu? Rory McIlroy keppti við vélmenni sem hlotið hefir nafnið Jeff.

Jeff er búinn GPS og hárnákvæmur.

Rory og Jeff kepptu um að hitta þvottavélar á æfingasvæði því Rory gerði það sér að leik að slá bolta í þvottavél mömmu sinnar þegar hann var lítill snáði.

Til þess að sjá myndskeiðið með Rory og vélmenninu Jeff SMELLIÐ HÉR: