Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2013 | 17:30

Rory fataðist flugið á 3. hring í Kóreu

Rory er næstum búinn að spila sig úr möguleika á toppsæti eftir vonbrigðahring í dag upp á 75 högg á Kolon Korea Open.

Honum fataðist því flugið í dag.

Í efsta sæti er KIM Hyung-tae á samtals 9 undir pari, 204 höggum (72 66 66 ).

Rory hins vegar er búinn að spila á samtals 1 yfir pari, 214 höggum (70 69 75) og er því heilum 10 höggum á eftir Kim.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Kolon Korea Open SMELLIÐ HÉR: