
Rory: „Ég er meira en bara fáni“
Nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, talaði í spjallþættinum „The Interview“ á RTE um vanda sinn þegar kemur að því að velja fyrir hvaða þjóð hann muni að keppa á Olympíuleikunum 2016.
Hann sagði m.a. að hann vildi hvorki vekja reiði Íra né Breta.
Rory sagði: „Þetta er erfitt. Þegar maður er frá Norður-Írlandi hefir það í för með sér vandræði þegar maður verður að velja fyrir hvora þjóðina maður spilar. Þetta er bara erfið staða vegna þess að maður vill ekki valda neinum vonbrigðum eða reiði.“
Rory var umdeildur s.l. september þegar hann sagði í viðtali að hann hallaðist meira að því að spila fyrir Breta.
Það olli m.a. miklu uppnámi meðal áhanganganda hans á Twitter og jafnvel vanir fréttamenn voru farnir að láta vanþóknun sína í ljós varðandi yfirlýsingu hans.
Í bréfi á Twitter deginum síðar skýrði Rory stöðu sína og uppástóð að hann væri ekki tilbúinn að taka neina ákvörðun varðandi Rio.
Í viðtalsþættinum, sem verðurs sjónvarpaður á Írlandi og Bretlandi n.k fimmtudag sagði Rory að sér finndist ekki að sig langaði til að vera bundinn við írska eða breska fánann á íþróttaferli sínum.
„Mér finnst ég vera meira en fáni. Ég spila golf og er alþjóðlegur íþróttamaður og það bindur mig ekki við einn fána eða eitt samband.“
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open