
Rolex-heimslistinn: Lu upp um 9 sæti
Teresa Lu, sú sem vann Mizuno Classic á LPGA mótinu á Kintetsu Kashikojima vellinum í Shima-Shi, Mie, í Japan s.l. helgi fer upp um 9 sæti á Rolex heimslistanum þ.e. fer úr 65. sæti í það 56..
Litlar breytingar eru meðal efstu 10 á listanum – Inbee Park er í efsta sæti með 11.98 stig; í 2. sæti er „norska frænka okkar“ Suzann Pettersen, ekki langt undan með 11,35 stig og í 3. sæti og aðeins lengra í hana er Stacy Lewis með 9,76 stig.
Sætaskipta hafa ungi nýsjálenski kylfingurinn Lydia Ko, sem aftur er komin í 4. sæti (með 6.93 stig) og So Yeon Ryu frá Suður-Kóreu (með 6.88 stig), sem nú er dottin niður í 5. sætið.
Staða annarra á topp-10 á Rolexlistanum er annars þessi:
6. sæti Na Yeon Choi – Suður-Kórea – 6.61 stig
7. sæti Shashan Feng – Kína – 6.20 stig
8. sæti Karrie Webb – Ástralía – 5.73 stig
9. sæti IK Kim – Suður-Kórea – 5.26 stig
10. sæti Catriona Matthew – Skotland – 5.07 stig
Til þess að sjá Rolex-heimslistann í heild SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open