
Rolex-heimslistinn: Lexi á topp-10
Lexi Thompson, 18 ára, er nú komin í hóp 10 bestu kvenkylfinga heims en hún hækkaði um 4 sæti á heimslistanum fór úr 14. sæti í 10. sætið vegna sigurs síns á Lorena Ochoa Invitational mótinu í Mexíkó, í gær.
Þetta er það hæsta sem Lexi hefir komist á Rolex-heimslistanum til þessa.
So Yeon Ryu, sem var í 3. sæti á Lorenu Ochoa mótinu er nú komin í 4. sæti Rolex-heimslistans – hefir sætaskipti við hina ungu nýsjálensku Lydiu Ko, sem dottin er niður í 5. sætið.
Annars er staða efstu 10 á Rolex-heimslista kvenkylfinga eftirfarandi:
1. sæti Inbee Park 11,77 stig
2. sæti Suzann Pettersen 11,37 stig
3. sæti Stacy Lewis 10,03 stig
4. sæti So Yeon Ryu 7,04 stig
5. sæti Lydia Ko 6,87 stig
6. sæti Na Yeon Choi 6,58 stig
7. sæti Shanshan Feng 6,18 stig
8. sæti Karrie Webb 5,77 stig
9. sæti IK Kim 5,28 stig
10. sæti Lexi Thompson 5,21 stig
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi