Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2019 | 22:00

Rolex-heimslistinn: Sung Hyun Park nr. 1

Það er Sung Hyun Park frá S-Kóreu sem er ný kona á toppi Rolex-heimslistans, en hún veltir Ariyu Jutanugarn frá Thaílandi úr sessi.

Annars er staða efstu 10 á Rolex-heimslistanum eftirfarandi:

1 SUNG HYUN PARK 6.74 stig
2 ARIYA JUTANUGARN 6.54 stig
3 MINJEE LEE 5.93 stig
4 SO YEON RYU 5.22 stig
5 INBEE PARK 4.88 stig
6 NASA HATAOKA 4.82 stig
7 LEXI THOMPSON 4.77 stig
8 JIN-YOUNG KO 4.43 stig
9 NELLY KORDA 4.42 stig
10 BROOKE M. HENDERSON 4.38 stig

Það vekur athygli að meirihlutinn á topp-10 hjá konunum er frá Asíu, 2 frá Bandaríkjunum, 1 frá Kanada og 1 frá Ástralíu en ENGINN kven- kylfingur er meðal efstu 10 frá Evrópu!!!