
Rolex-heimslisti kvenna: Karrie Webb fer upp um 5. sæti
Staða efstu kvenkylfinga á Rolex-heimslista kvenna er eftirfarandi:
1 | — | Yani Tseng | TPE | 49 | 9.80 | 480.36 | |
2 | — | Na Yeon Choi | KOR | 55 | 8.60 | 473.06 | |
3 | — | Stacy Lewis | USA | 52 | 8.00 | 415.93 | |
4 | — | Inbee Park | KOR | 65 | 7.62 | 495.32 | |
5 | — | Shanshan Feng | CHN | 60 | 6.85 | 411.11 | |
6 | — | Suzann Pettersen | NOR | 47 | 6.59 | 309.71 | |
7 | — | So Yeon Ryu | KOR | 50 | 6.47 | 323.35 | |
8 | — | Jiyai Shin | KOR | 52 | 6.19 | 321.70 | |
9 | — | Ai Miyazato | JPN | 49 | 6.13 | 300.37 | |
10 | — | Mika Miyazato | JPN | 50 | 5.45 | 272.55 |
Í töflunni hér fyrir ofan sést það illa en Yani Tseng frá Taíwan er efst með 9,80 stig og að henni sækir Na Yeon Choi frá Suður-Kóreu, sem komin er með 8,60 stig og þarfnast í raun ekki nema sigurs eða árangurs meðal 10 efstu á 2-3 mótum til þess að koma Yani úr efsta sætinu.
Norska frænka okkar, Suzann Pettersen, hefir verið mun ofar á listanum, er nú komin niður í 6. sætið með 6,59 stig en er eini kvenkylfingurinn frá Evrópu í topp-10. Eins er aðeins 1 bandarískur kylfingur meðal 10 efstu, Stacy Lewis, sem er í 3. sæti allar hinar eru frá Asíu.
Fyrir sigur sinn á Volvik RAVC Ladies Masters fer Karrie Webb upp um 5 sæti var í 17. sæti Rolex-listans en er nú komin í 12. sætið og bankar á dyrnar á topp-10.
Til þess að sjá Rolex-heimslista kvenna í heild SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022