Robert Karlsson útnefndur varafyrirliði Ryder bikarsliðs Evrópu
Robert Karlsson hefir verið útnefndur varafyrirliði Ryder bikars liðs Evrópu 2018, en keppnin milli heimsálfanna fer þá fram í Frakklandi.
Fyrirliði Evrópu, Thomas Björn var sá sem útnefndi hinn 47 ára varafyrirliða sinn, sem keppti í sigurliði Evrópu í Rydernum 2006 og var í tapliði Evrópu 2008.
„Ég hef spilað í tveimur Ryder bikars keppnum þannig að ég hef reynsluna af því hvað bíður kylfinganna og ég hef líka mikla reynslu af Evrópumótaröðinni,“ sagði Karlsson.
„Ég þekki líka leikmennina vel og Thomas (fyrirliðann) mjög vel, líka.“
Karlsson er fyrsta útnefning fyrlirliðans Björn, fyrir mótið sem fram fer á Le Golf National golfvellinum í París, dagana 28.-30. september 2018.
„Robert er mér nauðsynlegur næstu 16 mánuði þar sem við förum yfir alla þætti undirbúnings, þ.á.m. hjálpar hann mér við að fara yfir tölfræði og aðrar upplýsingar frá leikmönnunum.“
„Ég veit að hann mun hreinskilningslega veita mér skoðun sína á öllu sem ég spyr hann um.„
Auðvitað mun lið Evrópu reyna að hefna ófaranna frá því á Hazeltine í Bandaríkjunum á síðasta ári og reyna að fá Ryders bikarinn aftur til Evrópu og bíður þeirra Björn og Karlsson því ærið verkefni!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
