Robert Allenby eltur af apa á golfvelli
Ástralski kylfingurinn Robert Allenby sagði nú fyrr í dag að hann hefði rekist á heldur óvenjulegan keppinaut þegar hann var að hita upp fyrir CIMB Asia Pacific Classic mótið í Malasíu – vingjarnlegan, hrekkjalóms apa.
Allenby var að æfa á 10. braut fyrir þetta sameiginlega mót PGA og Asíumótaraðarinnar sem byrjar á morgun þegar hann sá gráa veru hangandi í nálægu tré.
Hinn 40 ára Allenby sagðist hafa tekið mynd af apanum, en þegar hann fór nær til að taka aðra mynd hefði apinn gerst of vingjarnlegur.
„Ég var eltur af apa í gær, sem var áhugavert,“ sagði Allenby á blaðamannafundi á The Mines Resort & Golf Club í Kuala Lumpur.
„Þetta var bara lítill náungi en hann var með stórar tennur.“
„Hann hræddi líftóruna úr mér þannig að ég hljóp 160km/klst.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024