St. Andrews er uppáhaldsgolfvöllur Alastairs erlendis.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2013 | 09:00

Ricoh Women´s British Open í beinni

Loksins er komið að því Opna breska kvenrisamótið hófst s.l. fimmtudag…. og hægt að fylgjast með því í beinni með því að SMELLA HÉR:

Fylgist með golfsögunni í beinni því á mótinu mun Inbee Park frá Suður-Kóreu, reyna fyrst kven- og karlkylfinga að sigra á 4. risamótinu sama árið.

Það sem Inbee mun reyna að gera í mótinu er að ná Grand Slam, sem er einmitt annað orð yfir að vinna öll risamót á sama árinu – reyndar er búið að bæta einu risamóti við í kvennagolfinu Evian Championship – en keppt er í 1. skipti í ár í mótinu, sem risamóti.  Þannig að það sem hún reynir við er 4 risamóta Grand Slam – til þess að vinna alvöru Grand Slam þarf hún að sigra í Evian líka.

Leikið er á hinum sögufræga Old Course á St. Andrews í Skotlandi í Opna breska kvenrisamótinu.

Bein útsending hefst kl. 8:30