Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 2. 2016 | 17:30

Rickie Fowler í auglýsingu …. fyrir nagdýr?

Ekki er nú öll vitleysan eins.

Rickie Fowler tók nýlega þátt í auglýsingu fyrir Farmers Insurance Open mótið … sem virðist vera auglýsing fyrir nagdýr.

Eða er þetta ekki bara útúrsnúningur úr frægri og vinsælli golfkvikmynd, ja hvað hét hún nú aftur?  Jamms, alveg rétt Caddyshack!

Ég er enginn leikari, en mér fannst mér bara farast vel úr hendi að segja þessa einu setningu,“ sagði Rickie um frammistöðu sína í auglýsingunni.

Hérna má sjá Rickie í auglýsingunni SMELLIÐ HÉR: