Rickie Fowler og kærasta hans Alexis Randock
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2015 | 20:00

Rickie bauð Alexis til Bahamas til að halda upp a Players sigurinn!

Alexis Randock kærasta Rickie Fowler setti meðfylgjandi mynd á Instagram eftir sigur Rickie kærasta sins á The Players Championship s.l. helgi.

Meðfylgjandi texti var með Instagraminu:

Kvöldverður á ströndinni á Bahamas til að halda upp á stóra sigur mannsins míns!! Rickie öll erfiðisvinnan og úthaldið skein í gegn á sunnudaginn í epískum sigri sem er sögulegur. Ég gæti ekki verið stoltari af þér!!! #Players Meistari.