Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2015 | 14:00

Reynið grip Arnold Palmer til að fá meiri stjórn, lengd og nákvæmni í höggum ykkar!

Fæstir myndu vilja sveiflu golfgoðsagnarinnar Arnold Palmer. Hún er svolítið sérstök… en hún virkaði.

Um það bera 7 risamótssigrar og 62 sigrar á PGA Tour vitni.

Leyndarmál velgengni Palmers lá í gripi hans.

Þegar skoðaðar eru gamlar upptökur af Palmer sést hann oft líta niður með handleggjum sínum á gripið og það er ekki óhugsandi að hann hafi vitað að hann væri með fullkomið grip og væri að fullvissa sig um að svo væri.

Hér fylgja leiðbeiningar (á ensku – svo ekkert tapist í íslenskri þýðingu) hvernig gripi Arnie verði náð:

HOW TO GRIP IT LIKE PALMER: Get the King’s legendary hold in five steps:

1. Set the grip under your left heel pad and curl your index finger around the handle.
2. Wrap your left hand around the grip and set your thumb just right of center.
3. Place the lifeline of your right hand over — and apply pressure to — your left thumb.
4. The Vs formed by your thumbs and index fingers should point in the same direction.
5. A finger-width space with between the pointer and middle fingers of your right hand gives you control without increasing grip pressure.