Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2013 | 12:00

RBC Heritage í beinni

Í dag fer fram á Harbour Town Golf Links á Hilton Head í Suður-Karólínu, lokahringur RBC Heritage mótsins, sem er hluti af bandarísku PGA mótaröðinni.

Í efsta sæti eftir 3. dag er bandaríski kylfingurinn Charley Hoffman.

Margir sterkir kylfingar taka þátt í mótinu m.a. Brandt Snedeker, Webb Simpson, sem er í 2. sæti Luke Donald og Graeme McDowell.

Sýningar frá RBC hefjast kl.12:00

Sjá má útsendingu í beinni frá RBC Heritage með því að  SMELLA HÉR: