Raunveruleg ástæða sambandsslita Woods og Vonn: Framhjáhald!
Í afar ítarlegri grein Daily Mail kemur fram að raunveruleg ástæða sambandsslita Tiger Woods og Lindsey Vonn hafi verið sú að hann hélt framhjá henni. Sjá greinina með því að SMELLA HÉR:
Sagt er að eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurð á Farmers Open hafi hann leitað huggunar í faðmi annarrar konu, óþekktrar.
Lindsey sleit sambandinu strax og sagt er að hún hafi sagt að eitt skipti lokaði hún auga fyrir þessari yfirsjón hans en þá væri e.t.v. stutt í að hún yrði að loka báðum og þar á eftir væru e.t.v. óteljandi aðrar konur í sambandi þeirra.
Talið er að Tiger hafi átt í 120 samböndum áður en hann kynntist Lindsey.
En þetta á ekki að hafa verið eina vandamál Lindsey með Tiger.
Henni fannst hann stundum svolítið leiðinlegur. Og þar hafði hún rétt fyrir sér. Hann er stundum leiðinlegur. Það er ekkert sem kemst að í höfði hans nema hann sjálfur, er haft eftir einum heimildarmanni.
Eins flaug hún oft til hans til þess að vera á mótum, sem hann keppti í og styðja hann – en hann svaraði afar sjaldan í sömu mynd.
Allt virðist nú vera á niðurleið hjá Tiger að nýju. Tiger, þessi fyrrum nr. 1 á heimslistanum er nú nr. 125 á heimslistanum og lék ekki lokahringinn á The Players Championship á TPC Sawgrass í Ponte Vedra Bech, í Flórída.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024