GV is the abbreviation for Golfklúbbur Vestmannaeyja or Golf Club of the Westmanna Islands as you may have guessed. It´s Iceland´s 3rd oldest Golf Club only the Clubs in Akureyri and Reykjavík are older. It´s one of Iceland´s most loved golfcourses and you´ll sense the reason once you play golf on the course. It´s a unique experience which can hardly be compared to any other!
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2015 | 09:00

Rástímarnir klárir f. 35+ í Eyjum

Íslandsmót +35 ára hefst fimmtudaginn 13. ágúst í Vestmannaeyjum.

Rástímar hafa verið birtir á golf.is og má sjá þá með því að SMELLA HÉR: 

Rúmlega 80 keppendur eru skráðir til leiks.

Keppnisform er að venju höggleikur og keppt í 3 forgjafarflokkum bæði hjá körlum og konum.

Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR og Tryggvi Traustason GSE hafa titla að verja og eru þau bæði skráð til leiks í titilvörnina.