Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2016 | 14:15

Rástímar-úrslit-staða-Íslandsmót golfklúbba eldri og yngri

Það er stór keppnishelgi framundan á Íslandsmótum golfklúbba víðsvegar um landið. Að þessu sinni eru það eldri og yngri kylfingar sem keppa um Íslandsmeistaratitlana. Alls er keppt á níu keppnisstöðum víðsvegar um landið en stærsti hluti keppninnar fer fram á Suðurlandi.

Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um keppnisstaðina og hvar hægt er að nálgast rástíma, úrslit og stöðu úr leikjum í viðkomandi deildum:

Drengir 15 ára og yngri / Selsvöllur Flúðir:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR: 

Piltar 18 ára og yngri: / Strandarvöllur Hella:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR:

Stúlkur 18/15 ára og yngri / Þorláksvöllur Þorlákshöfn:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR:

Eldri kylfingar – 1. deild karla / Húsatóftavöllur Grindavík:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR:

Eldri kylfingar – 2. og 3. deild karla / Kiðjabergsvöllur:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR:

Eldri kylfingar – 1. og 2. deild kvenna / Öndverðarnesvöllur:
Sjá má stöðu, rástíma og úrslit með því að SMELLA HÉR:

Heimild: GSÍ.