Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2013 | 17:00

Ráshópar á Masters 2013

Búið er að tilkynna um ráshópa á fyrstu tveimur dögum  The Masters risamótsins og þ.á.m. eru ýmis spennandi holl.

Fyrst ber e.t.v. að nefna að með Tiger Woods í holli eru Luke Donald og Scott Piercy en þeir fara út kl. 10:45 á staðartíma (kl. 14:45 á okkar tíma hér á Íslandi) á fimmtudag og kl. 1:41 á staðartíma (kl. 17:41 á okkar tíma hér á Íslandi) á föstudag.

Phil Mickelson spilar með nr. 2 frá 2012 Louis Oosthuizen og fyrrum risamótssigurvegaranum Martin Kaymer kl. 1:30 á fimmtudag (kl. 17;30 á okkar tíma) og kl. 10:23 (kl. 14:23 á okkar tíma) á föstudag.

Nr. 2 á heimslistanum Rory McIlroy, sem margir spá sigri, fer út með Keegan Bradley og Fredrick Jacobson.  Þeir 3 hefja leik kl. 1:41  (kl. 17:41 á okkar tíma) á fimmtudag og kl. 10:34 (kl. 14:34 á okkar tíma) á föstudag.

Aðrir rástímar eru eftirfarandi (miðað við staðartíma – bætið 4 klst við til þess að fá okkar tíma hér á Íslandi):

Tími fimmtudag /Tími föstudag

8AM/10:56AM: Sandy Lyle, John Peterson, Nathan Smith (a).

8:11AM/11:07AM: Larry Mize, Brian Gay, Russell Henley.

8:22AM/11:18AM: Ian Woosnam, David Lynn, Kevin Na.

8:33AM/11:29AM: David Toms, Richard Sterne, Ted Potter Jr.

8:44AM/11:40AM: Tom Watson, Ryan More, Kevin Streelman.

8:55AM/11:51AM: Robert Garrigus, Carl Pettersson, Tim Clark.

9:06AM/12:13PM: Mike Weir, Lee Westwood, Jim Furyk.

9:17AM/12:24PM: Brandt Snedeker, Ryo Ishikawa, Justin Rose.

9:28AM/12:35PM: Jose Maria Olazabal, Merc Leishman, T.J. Vogel (a).

9:39AM/12:46PM: Charl Schwartzel, Webb Simpson, Peter Hanson.

9:50AM/12:57PM: Zach Johnson, K.J. Choi, Graeme McDowell.

10:12AM/1:08PM: Michael Thompson, John Huh, John Senden.

10:23AM/1:18PM: Stewart Cink, Nicolas Colsaerts, Thaworn Wiratchant.

10:34AM/1:30PM: Bubba Watson, Ian Poulter, Steven Fox (a).

10:45AM/1:41PM: Tiger Woods, Luke DonaldScott Piercy.

10:56AM/1:52PM: Jason Day, Rickie Fowler, Padraig Harrington.

11:07AM/8AM: John Merrick, Thorbjorn Olesen, D.A. Points.

11:18AM/8:11AM: Craig Stadler, Ben Curtis, Michael Weaver (a).

11:29AM/8:22AM: Mark O’Meara, Martin Laird, Jamie Donaldson.

11:40AM/8:33AM: Paul Lawrie, Thomas Bjorn, Gonzalo Fernandez-Castano.

11:51AM/8::44AM: Trevor Immelman, George Coetzee, AlanDunbar (a).

12:13PM/8:55AM: Ernie Els, Steve Stricker, Nick Watney.

12:24PM/9:06AM: Ben Crenshaw, Matteo Manassero, Tianlang Guan (a).

12:35PM/9:17AM: Bernhard Langer, Lucas Glover, Henrik Stenson.

12:46PM/9:28AM: Vijay Singh, Bo Van Pelt, Y.E. Yang.

12:57PM/9:39AM: Angel Cabrera, Sergio Garcia, Adam Scott.

1:08PM/9:50AM: Fred Couples, Dustin Johnson, Branden Grace.

1:19PM/10:12AM: Hunter Mahan, Kiroyuki Fujita, Francesco Molinari.

1:30PM/10:23AM: Phil Mickelson, Louis Oosthuizen, Martin Kaymer.

1:41PM/10:34AM: Rory McIlroyKeegan Bradley, Fredrik Jacobson.

1:52PM/10:45AM: Jason Dufner, Matt Kuchar, Bill Haas.