Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 18:00

Ragnhildur Íslandsmeistari 35+ í kvennaflokki – Úrslit

Í dag lauk Íslandsmóti 35+ úti í Vestmannaeyjum.

Nýkrýndur Íslandsmeistari 35+ er Ragnhildur Sigurðardóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur.

Ragnhildur lék hringina 2 á samtals 220 höggum (67 77 76).   Það munaði 3 höggum á Íslandmeistaranum og þeirri, sem varð í 2. sæti Þórdísi Geirsdóttur, GK.  Í 3. sæti varð síðan Hansína Þorkelsdóttir, sem er nýorðin 35 og því að keppa á sínu fyrsta 35+ móti.

Glæsilegur árangur kvenkylfinga við erfiðar ástæður úti í Eyjum, þar sem keppendur lentu m.a. í bið til þess að geta lokið hringjum.

Úrslit í kvennaflokkum Íslandsmóts 35+, árið 2014,  er eftirfarandi:

1. flokkur kvenna:

1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 4 F 38 38 76 7 67 77 76 220 13
2 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 37 39 76 7 69 78 76 223 16
3 Hansína Þorkelsdóttir GKG 9 F 41 48 89 20 77 76 89 242 35
Margrét Sigmundsdóttir, GK.

Margrét Sigmundsdóttir, GK.

2. flokkur kvenna:

1 Margrét Sigmundsdóttir GK 20 F 43 50 93 24 83 91 93 267 60
2 Kristín Anna Hassing GR 21 F 48 53 101 32 100 101 201 63
3 Sara Jóhannsdóttir GV 19 F 44 49 93 24 85 92 93 270 63
4 Katrín Harðardóttir GV 21 F 46 52 98 29 90 100 98 288 81
5 Helga Friðriksdóttir GR 16 F 48 55 103 34 99 94 103 296 89
6 Camilla Margareta Tvingmark GKJ 22 F 49 49 98 29 98 103 98 299 92
7 Elín Dröfn Valsdóttir GL 20 F 58 51 109 40 94 96 109 299 92
8 Arnfríður I Grétarsdóttir GG 19 F 49 48 97 28 101 103 97 301 94
9 Ása Margrét Jónsdóttir GHR 23 F 47 55 102 33 98 104 102 304 97
10 Steinunn Braga Bragadóttir GR 21 F 54 60 114 45 99 105 114 318 111
11 Erla PétursdóttirRegla 6-3: Rástímar og riðlar GO 0
Rut Aðalsteinsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu

Rut Aðalsteinsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu

3. flokkur kvenna: 

1 Rut Aðalsteinsdóttir GR 25 F 49 53 102 33 98 97 102 297 90
2 Írunn Ketilsdóttir GO 25 F 50 52 102 33 103 98 102 303 96
3 Irma Mjöll Gunnarsdóttir GR 28 F 52 54 106 37 100 106 106 312 105
4 Alda Harðardóttir GKG 23 F 52 55 107 38 99 107 107 313 106
5 Guðmunda Áslaug Bjarnadóttir GV 27 F 53 53 106 37 100 110 106 316 109
6 Margrét Jamchi Ólafsdóttir GR 24 F 53 58 111 42 103 104 111 318 111
7 Guðrún Einarsdóttir GK 25 F 49 62 111 42 100 108 111 319 112
8 Freyja Önundardóttir GR 27 F 54 66 120 51 106 128 120 354 147
9 Laufhildur Harpa Óskarsdóttir GR 28 F 60 63 123 54 119 115 123 357 150
10 Þorgerður Jóhannsdóttir GKG 28 F 54 74 128 59 119 124 128 371 164