
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 28. 2012 | 15:24
Ragnar Már hefur leik á 2. hring í Miami
Ragnar Már Garðarsson, GKG, var að fara út nákvæmlega þegar þessi frétt er birt, en hann á rástíma kl. 10:24 að staðartíma í Coral Gables, Miami þ.e. kl. 15:24 hér á Íslandi.
Ragnar Már á mjög erfiðan hring framundan, en bilið milli hans og Englendingsins Patrick Kelly, sem spilaði á 6 undir pari í gær og er í efsta sæti eftir 1. hring eru 17 högg.
Aðeins tveir eru í ráshóp Ragnars Más, hann sjálfur og kylfingur frá Zimbabwe, Ben Follett-Smith og hefja þeir leik á 1. teig.
Golf 1 óskar Ragnari Má góðs gengis og er hugurinn hjá honum á Biltmore vellinum í Coral Gables næstu 5 tímana!
Til að fylgjast með gangi mála á Orange Bowl SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu