Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 18. 2014 | 10:00

R&A staðfestir mótsstaði 2017

Royal & Ancient hefir staðfest mótsstaði nokkura móta árið 2017.

Um eftirfarandi meistara- og alþjóðleg mót 2017 er að ræða:

Amateur Championship, Royal St George’s (úttökumót á Prince’s) –  19.-24. júní

Boys Home Internationals, St Annes Old Links – 8.-10. ágúst

Seniors Amateur Championship, Sunningdale (Old Course) – 9.-11. ágúst

Boys Amateur Championship, The Nairn and Nairn Dunbar – 15.-20. ágúst

Jacques Leglise Trophy, Ballybunion (Old Course) – 1.-2. september

Walker Cup, Los Angeles Country Club – 9.-10. september