Q-school LET: Tinna tíar upp
Nákvæmlega á þessari mínútu er Tinna Jóhannsdóttir, GK, að tía upp fyrir lokahringinn í Q-school, þ.e. úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET). Hún á rástíma kl. 13:00 að staðartíma (kl. 12:00 hér heima á Íslandi). Spilað er á Norður-velli La Manga, í Murcia, á Spáni.
Tinna er sem stendur í 5. sæti á samtals -1 höggi undir pari; 35 efstu komast áfram í lokúrtökumótið og lítur allt mjög vel út fyrir Tinnu í augnablikinu Þær sem deila 34. sætinu fyrir lokahringinn í B-hóp Tinnu eru á skori upp á samtals +9 hver, þannig að það munar 11 höggum á Tinnu og þeim.
En golf er golf og þar getur allt gerst – það er ekkert öruggt fyrr en í lok dags. Úrslita er að vænta svona upp úr kl. 17:00.
Það er vonandi að Tinnu gangi allt í haginn í dag!
Fylgjast má með gangi mála á lokahring B-hóps á La Manga með því að smella HÉR:
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021