Q-school LET: Tinna á betra skori 2. dag – +3 yfir pari á Suður-vellinum
Tinna Jóhannsdóttir, GK, spilaði á +3 yfir pari í dag á 2. degi lokaúrtökumóts fyrir Evrópumótaröð kvenna. Spilað var á Suður-vellinum, sem er par-73.
Tinna byrjaði á 10. teig og fékk 2 fugla, 2 skolla og 1 skramba og var á +2 yfir pari eftir fyrri 9. Á seinni 9 gekk Tinnu betur, hún fékk 2 skolla, á 2. og 9. braut og 1 fugl á 7. braut. Samtals er Tinna búin að spila á 152 höggum (76 76) eða +8 yfir pari og deilir sem stendur 79, sætinu.
Tinna þarf að vinna upp 5 högg til þess að verða meðal efstu 50 eins og staðan er núna, en þannig hlýtur hún þátttökurétt á nokkrum mótum LET, sem gæti reynst dýrmætur stökkpallur inn á mótaröðina.
Golf 1 óskar Tinnu góðs gengis á morgun!
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á lokaúrtökumótinu í La Manga smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023