Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2015 | 04:00

Pro Golf Tour: Þórður Rafn T-44 e. 1. dag í Þýskalandi

Íslandsmeistarinn í höggleik 2015 Þórður Rafn Gissurarson, GR,tekur þátt í  Sparkassen Open, sem er hluti þýsku ProGolf mótaraðarinnar.

Mótið fer fram í Bochum, Þýskalandi.

Þórður Rafn lék á 1 undir pari, 71 höggi á er T-44 eftir 1. dag.

Á hringnum fékk Þórður Rafn 4 fugla og 3 skolla.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Sparkassen Open SMELLIÐ HÉR: