Þórður Rafn
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2016 | 07:00

Pro Golf Tour: Þórður Rafn endaði T-14 á Sparkassen Open

Þórður Rafn Gissurarson, GR, endaði í 14. sæti á Sparkassen Open mótinu.

Þórður Rafn lék á samtals 10 undir pari, 206 höggum (67 68 71).

Mótið er hluti á Pro Golf Tour mótaröðinni.

Sigurvegari mótsins var Hollendingurinn Maarten Bosch, sem vann eftir bráðabana en 4 voru efstir, allir á samtals 16 undir pari, hver.

Sjá má lokastöðuna á Sparkassen Open með því að SMELLA HÉR: