Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2016 | 12:00

Pro Golf Tour: Þórður á 70 í St. Pölten

Íslandsmeistrainn í höggleik Þórður Rafn Gissurarson lék 1. hring á 1 undir pari, 70 höggum á St Pölten Pro Golf Tour mótinu.

Þórður Rafn er sem stendur í 33. sæti.

Annar hringur mótsins fer fram í dag.

Til þess að sjá stöðuna í St. Pölten SMELLIÐ HÉR: