Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2015 | 12:00

Poulter sýnir Ferrari-ana sína

Karlmenn er bara litlir strákar.

Jafnvel fullorðnir karlar safna bílum og einn þeirra er kylfingurinn Ian Poulter.

Hann er mikill áhugamaður um Ferrari-bíla og birti mynd af öllum 5 Ferrari-unum sínum á Twitter.

Með myndinni var eftirfarandi texti: „.@Ferrari Supercar 5 is complete. So lucky to be able to collect them all. Now time to win that @fedex Cup. #NoLimits „

Sjá má Twitter myndina af Ferrari-bíl Poulter með því t.d. að SMELLA HÉR: