Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2015 | 11:00

US Open 2015: Poulter svarar kommenti áhanganda

Ian Poulter er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum, hvorki innan né utan vallar.

Hann hefir svo til skoðun á öllu og lætur þær líka gjarnan í ljós og það skapar honum m.a. óvinsældir á golfvellinum.

Nú á US Open missti Poults pútt og einn áhorfandinn var ekki seinn á sér að kommenta á púttið.

„Nice putt Sally“ heyrðist frá áhorfendastúkunum og Poulter setti höndina að eyra sér og eggjaði viðkomandi að endurtaka ummælin.

Ekkert svar.

Hér má sjá myndskeið af atvikinum SMELLIÐ HÉR: