Poulter gerir grín að klæðnaði Rory
Rory McIlroy og Ian Poulter hafa skipst á tvítum, þar sem Poulter virðist vera að gera góðlátlegt grín að klæðnaði Rory.
Rory, 25 ára, var í þrískiptum, köflóttum tvídjakkafötum og við þau rauða sokka, þegar hann fór á leik Manchester United og Swansea og sýndi Claret Jug í hálfleik.
Poulter, var fljótur að gera grín að því að sér virtist sem Rory hefði verið í sömu jakkafötunum þegar hann horfði á tennisleik á Wimbledon í júní.
Jafnframt virðist sem Poulter telji að Rory sé að „stela“ fötum/fatahugmyndum sínum, en Poulter sendi Rory m.a. eftirfarandi tvít:
„Hey you can keep your Claret Jug but can I have my suit back please Mr @McIlroy-Rory I thought something was missing“ (Lausleg þýðing: „Hey, þú getur haldið Claret Jug en get ég, gjörið svo vel, fengið jakkafötin mín aftur Hr. @McIlroy-Rory, mér fannst eitthvað hafa horfið (úr fataskápnum)“
Rory svaraði að jakkafötin væru sín, vegna aukahlutsins, sem fylgdu þeim:
„Sorry @Ian-JamesPoulter you must be mistaken… this suit was only available with the claret jug!“
(Lausleg þýðing: Því miður @Ian-JamesPoulter þér hlýtur að skjátlast…. þessi jakkaföt komu aðeins með Claret Jug!“ svaraði Rory. )
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
