Poulter finnst Lowry frábær spilafélagi
Ian Poulter skrifaði á samfélagsmiðla nú um daginn kosti þess að vera spilafélagi Shane Lowry.
Á nýafstöðnu Players Championship náði Lowry ótrúlega flottum ás á hinni alræmdu 17. braut með eyjaflötinni erfiðu.
Eftir ásinn frábær sneri Lowry sér að spilafélaganum og fagnaði með því að „bömpa“ hann í brjóstkassann.
Rifja má upp ásinn frábæra hjá Lowry með því að SMELLA HÉR:
Nú má einnig sjá myndskeið á Twittersíðu Poulter þar sem hann sýnir dýra rauðvínsflösku, sem Lowry sendi honum fyrir að hafa verið vitni að ásnum.
Poulter segir m.a. í myndbandinu: „Þegar þú spilar golf með Shane Lowry á Players Championship og hann fer holu í höggi á 17., hvað gerir hann þá? Hann sendir þér yndislega flösku af Opus One til að skola niður steikina.“
Í aðalmyndaglugga: Shane Lowry (t.v.) og Ian Poulter(t.h.) med Justin Rose í bakgrunn að gæða sér á Opus One rauðvíninu, sem Lowry sendi honum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
