Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 26. 2014 | 17:00

Poulter að jólast

Það hefir ekki farið framhjá neinum Ian Poulter-aðdáanda að kappinn er ansi duglegur á Twitter.

Og nú um jólin var Poulter í jóladundstuði…. nánar tiltekið í eldhúsinu að elda kalkún með öllu meðlætinu sem honum fylgir.

Og það var ekki sökum að spyrja …..

Poulter twittaði um hvert smáatriði við kalkúna-gerðina; allt frá því hvað var drukkið við eldamennskuna, sem var ekkert minna en flott kampavín til grænmetisins og næstum hverrar kartöflu fyrir sig.

Hér má sjá nokkrar myndanna sem Poulter tvittaði:

Ian Poulter

Ian Poulter í eldhúsinu

Jólatréð hjá Poulter með kampavínið sem teigt var við eldamennskuna í forgrunni

Jólatréð hjá Poulter með kampavínið sem teigt var við eldamennskuna í forgrunni

Sjónvarp í eldhúsinu hjá Poulter

Sjónvarp í eldhúsinu hjá Poulter 

Nærmynd af kalkúninum ásamt meðlæti

Nærmynd af kalkúninum ásamt meðlæti