Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2013 | 13:30

Portugal Masters í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Portugal Masters.

Leikið er á Oceânico Victoria golfvellinum í Vilamoura, Algarve, Portúgal ….. velli sem mörgum íslenskum kylfingnum er að góðu kunnur!

Eftir þriðja dag leiðir enski kylfingurinn Paul Waring.

Fylgjgast má með mótinu í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með keppendum á skortöflu með því að SMELLA HÉR: