Pokastyrktaraðili Tiger endurnýjar ekki samning við hann – Tiger spilar ekki á Memorial
Tiger Woods mun ekki spila í Memorial Tournament í Muirfield Village í þessari viku.
Hann var ekki búinn að skrá sig fyrir frest og er ekki orðinn nógu frískur til þess að tía upp með bestu kylfingum heims.
Það bendir til þess að hann muni heldur ekki verða nógu hress til þess að spila á Opna bandaríska í Oakmont.
Tiger er skráður í Opna breska en það er bara vegna formlegheitanna meira en nokkuð annað. Það er erfitt að sjá fyrir sér að hann muni spila með sömu getu og áður, aftur.
Líklega munum við ekki sjá Tiger spila aftur fyrr en 2017.
„Ef ég vissi (hvenær ég sný aftur) myndi ég segja ykkur frá því, vegna þess að það væri gaman að vita það,“ sagði Tiger á blaðamannafundi fyrir Quicken Loans National fyrr í mánuðnum.“
„Það væri æðislegt að fá að vita að ég væri að fara að spila á þessari eða hinni dagsetningunni en ég bara veit ekkert um það.“
En nú hefir enn versnað í því fyrir Tiger.
Hann hefir misst einn styrktaraðila sinn MusclePharm, sem sá honum fyrir golfpokum.
Skv. Darren Rovell, hjá MusclePharm var Tiger borgað til þess að unnt væri að rifta samningum við hann.
Sagt er að fyrirtækið hafi borgað $7 milljónir til þess að losna við hann.
Ekki góðar fréttir fyrir Tiger.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
